Ágúst Bjarnason heldur sitt árlega pílumót í Gjánni Grindavík. Spilaður verður 501 A OG B. Veglegir vinningar í boði. Þátttökugjald aðeins 3.000 kr. Skráningu lýkur á Facebook kl 9:00 eða í síma 8976354 kl. 10:00 laugardagsmorguninn 6. maí.Veitingar og borðhald hefst kl. 19:30.
Skemmtidagskrá hefst kl. 20:00.
Jón Emil Karlsson Ásgeir Guðmundsson trúbador Dagbjartur Willardsson, Guðrún Dagbjartsdóttir og Tamar Trúbador skemmta.
Ættingjar og vinir velkomnir.
Engar gjafir, söfnunarbaukur verður á staðnum.