Flugukastæfingar í Hópinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Næstu þrjá sunnudag vera flugukastæfingar í Hópinu 18:30. Leiðbeinendur verða þeir Sveinn Eyfjörð og Andrew Horne. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.