Aðalfundur Íþróttabandalags Suðurnesja verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar í Gjánni í íþróttamiðstöðinni í Grindavík kl 20:00
Dagskrá:
1. Setning fundar.
2. Kosning fundarstjóra og ritara.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Lagðir fram reikningar til samþykktar
5. Kosning formanns ÍS
6. Kosið í stjórn ÍS
7. Formenn félaga fara yfir starfið hjá sínum félögum
8. Önnur mál.
Stjórnin.