Boccia í íþróttahúsinu í dag Ungmennafélag Grindavíkur 26. maí, 2016Íþróttafréttir Íþróttafélagið NES verður með boccia-æfingu í dag, fimmtudag, kl. 17:00-18:30 í íþróttahúsinu (litla salnum). Þá verður sundæfing fyrir fötluð börn og ungmenni í sundlaug Grindavíkur á föstudaginn kl. 16:30-17:30.