Sumaræfingar körfunar hefjast formlega miðvikudaginn 11.júní. Það verður boðið uppá æfingar fyrir krakka frá 6 ára aldri og upp úr. Iðkendum er skipt í þrjá hópa eftir aldri. 1.-5.bekkur (þeir flokkar sem spila á mini körfur) 6.-9. bekkur og síðan 10.bekkur og eldri. Krökkunum verður skipt í hópa og því þurfa yngri ekkert að óttast þau séu að æfa með eldri krökkum.
Einnig verður boðið upp á afreksæfingar þar sem allir sem þeir sem eru byrjaðir að æfa á stórar körfur og hafa mjög mikin áhuga á að bæta sig geta komið og bætt sig.
Einnig verður boðið upp á styrktaræfingar hjá einkaþjálfara fyrir eldri iðkendur.
Æfingatafla
1.-5.bekkur
Mánudagar 14:00-15:00
Miðvikudagar 15:00-16:00
Þjálfari: Ingibjörg Jakobsdóttir
6.-9. bekkur
Mánudagar 15:00-16:00
Miðvikudagar 14:00-15:00
Þjálfari: Ingibjörg Jakobsdóttir
10.bekkur og eldri
Mánudagar 17:00-18:00
Þriðjudagar 17:00-18:00
Fimmtudagar 17:00-18:00
Þjálfari: Jóhann Árni
Afreksæfingar
Mánudagar 16:00-17:00
Þriðjudagar 16:00-17:00
Miðvikudagar 16:00-17:00
Fimmtudagar 16:00-17:00
Þjálfari: Jóhann Árni
Kveðja Unglingaráð