Búið er að velja yngri landslið í körfubolta U15, U16 og U18 ára sem taka þátt á Copenhagen Invitational (U15) og Norðurlandamóti yngri landsliða í Solna í Svíþjóð (U16 og U18). Grindavík á þar nokkra glæsilega fulltrúa:
U15 drengja: Nökkvi Már Nökkvason
U16 drengja: Ingi Þór Guðmundsson
U18 karla: Hilmir Kristjánsson og Jón Axel Guðmundsson