Grindavíkurstelpur lágu fyrir Hamri 79-82 í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikurinn var jafn framan af en Hamar kláraði leikin ná lokasprettinum. Pálína Gunnlaugsdóttir spilaði að nýju með Grindavík eftir nokkurra vikna fjarveru og skoraði 17 stig.
Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)
Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Marín Rós Karlsdóttir 0.
Staðan:
Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)
Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Marín Rós Karlsdóttir 0.