Kæru Grindvíkingar og aðrir stuðningsmenn.
Leikjaskrá körfuknattleiksdeildar UMFG er loksins komin út eftir alltof langa bið. Hún verður prentuð í mjög takmörkuðu upplagi að þessu sinni en rafræna útgáfu má sækja hér að neðan.
Sjáumst svo í HS-Orku höllinni í kvöld og styðjum Grindavík til sigurs gegn Keflavík!

