Haust skráningar 2019 hjá UMFG
Nú eru æfingar hjá deildum byrjaðar og knattspyrnudeild byrjar fljótlega vetrarstarfið fyrir börn frá 6-16 ára og því er ekkert til fyrirstöðu að skrá börnin inn í Nóra kerfið.
1. fara á https://umfg.felog.is/ og skrá sig inn á rafrænum skilríkjum eða íslykli
2. greiða æfingagjöldin í liðnum “æfingagjöld júlí-des 2019”
3. velja þá deild sem barnið ætlar að stunda æfingar hjá og skrá það inn.
það er alltaf hægt að hafa samband við skrifstofu og fá aðstoð og tölvupóstfangið er umfg@umfg.is eða koma við á skrifstofu UMFG í íþróttahúsinu og fá aðstoð hjá Höddu sem er þar mán-fimmtud frá 14:00-17:00