Skráning á bikarmót 3.

Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo

Þriðja TKÍ Bikarmótið fyrir veturinn 2011/2012

Bikarmótið verður haldið í Íþróttamiðstöð Áramanns í Laugardal, Engjavegi 7, dagana 21. og 22. apríl næstkomandi. Mótið hefst kl 9.00. Yngsti hópurinn (börn yngri en 12 ára) keppir á laugardeginum á þrem gólfum, einu poomsae og tveimur sparring. Á sunnudeginum keppa allir sem eru 12 ára og eldri (cadet, junior, senior og superior) á tvem gólfum. Mótstjórn áskilur sér rétt til að breyta þessu fyrirkomulagi í samræmi við skráningar. Mótsfyrirkomulag verður eins og hefur verið á síðustu bikarmótum.

Skila þarf skráningum í síðasta lagi á föstudaginn 13. apríl á helgiflex@gmail.com

nánari upplýsingar um mótið á http://www.tki.is/tki/frettir/tki-bikarmot-iii/