Sundmót Sjóarans síkáta

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Sundmót Sjóarans síkáta fór fram í sundlaug Grindavíkur á laugardaginn. Þátttaka var góð að þessu sinni en gestir komu frá 7 liðum allstaðar af landinu, meðal annars frá Reyðarfirði.

Grindvíkingar unnu stakkasundið sem er eftirsóttasti verðlaunabikarinn á mótinu í fyrsta sinn en hingað til höfum við þurft að horfa á eftir honum fara í reykjanesbæ og kópavog.

Haraldur Hjálmarssontók myndir á mótinu og kemur hluti þeirra hér fyrir neðan.