Sumarnámskeið Sunddeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Sumarnámskeið Sunddeildar UMFG

Sunddeild UMFG býður í sumar uppá tvö námskeið í Grindavíkurlaug.

 

 

Sundþjálfarar á námskeiðinu verða

Magnús Már Jakobsson

 

margreyndur sundþjálfari.

 

Helena Ósk Ívarsdóttir

22 ára fyrrverandi landsliðskona í sundi,

 

Erla Sif Arnardóttir

19 ára sundkona

 

auk aðstoðarmanna sem eru elstu iðkendur sunddeildarinnar.

 

Eftirfarandi námskeið verða í boði í sumar.

 

24.júní – 5.júlí 2007-2008 kl: 16:30-17:15

13.-23. ágúst 2007-2008 og 2009 kl: 16:30-17:15

 

Námskeiðin eru í 10 skipti og kosta 5000 kr. hvort og þarf að ganga frá greiðslu áður en námskeið hefst.

 

Vinsamlega greiðið inn á reikning Sunddeildar UMFG

0143-26-570908

Kt. 570908-0810

Skráningar eru í gangi fyrir fyrra námskeiðið en fyrir seinna námskeiðið hefjast skráningar um miðjan júlí

 

Hægt er að skrá sig á netinu hérna: http://goo.gl/kGsLH eða með því að senda tölvupóst á bjarni@umfg.is