• Læra að fara sjálf í klefana og laugina
• Læra að hlusta á þjálfarann og fara eftir reglunum í sundlauginni
Kennslan fer fram í grunnu lauginni og þar er kennt:
-
Öndun ….. blása í vatnið o.f.l.
-
Kafsund ….. kafað eftir hlut
-
Láta sig renna áfram í vatninu
-
Halda sér á floti
-
Grunnatriði í baksundi og skriðsundi
-
Grunnatriði í bringusundi
-
Hoppa útí af bakkanum
-
Stundum er synt í djúpu lauginni
-
Stundum eru leikir og alltaf hoppað og skvett mikið í lok tímans.
Kennt verður 2x í viku á mánudögum og miðvikudögum kl. 15:10-15:50,
stundaskrá má nálgast á http://www.umfg.is/sund/aefingar
Nánari upplýsingar veitir Magnús Már s. 660-8809
Vinsamlega skilið inn skráningum í afgreiðslu sundlaugar.
Verð kr. 4.000.-