Hilmar Örm Benediktsson synti sig inní úrslit
á Sterku alþjóðlegu móti í laugardalnum í dag á nýju Grindavíkurmeti 34.35 í 50m Bringusundi.
En hann var með 3. besta tíma íslendings á mótinu og verður gaman að fylgjast með framhaldinu hjá honum.
Hilmar Bætti einnig Grindavíkurmetið í 50m skriðsundi um 40 sek og synti á 29.45 sem er 1 sek betri tími en hann átti.
Elvar Eyfjörð bætti sig líka um tæpa sekúndu í sama sundi og synti á 30.19
Sunneva Jóhannsdóttir og Erla sif voru líka að keppa í dag og voru nálægt sínu besta.