Yngri flokkar að spila um helgina

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Það verður nóg að gera hjá nokkrum af yngriflokkum körfuknattleiksdeildarinna um helgina þegar fyrsta umferð Íslandsmótsins fer fram. Hjá stúlkunum leikur 10. flokkur stúlkna í Grindavík og 7. flokkur stúlkna í Hafnarfirði, Hjá strákunum fer minnibolti drengja í Stykkishólm og þá spilar 9.flokkur í Borgarnesi. 

Hægt er að sjá hvenær leikirnir fara fram efst á heimsíðu körfuknattleiksdeildarinnar (www.umfg.is/karfa)