Útileikir í Lengjubikarnum í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Bæði karla og kvennalið Grindavíkur spila í Lengjubikarnum í kvöld á útivöllum.  Karlaliðið gegn Keflavík í TM höllinni og kvennaliðið gegn Hamar í Hveragerði.  Báðir leikir fara fram klukkan 19:15