Þrír Grindvíkingar á leiðinni til Svíþjóðar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

KKÍ hefur tilkynnt landsliðshópa yngri landsliða sem fara á Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð

Íþróttakona Grindavíkur 2011, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir, hefur verið valin í U-18 liðið og Hilmar Kristjánsson og Jón Axel Guðmundsson í U-16 lið karla.

Þjálfari U-18 kvenna er Jón Halldór Eðvaldsson en Snorri Örn Arnaldsson stýrir U-16 karla. Mótið fer fram í maí.

Eftirfarandi leikmenn fara til Svíþjóðar:Liðin eru skipuð eftirtöldum leikmönnum:

U18 kvenna
Andrea Björt Ólafsdóttir · Njarðvík, 176 cm · framherji/miðvörður
Aníta Carter · Njarðvík, 165 cm · bakvörður
Aníta Eva Viðarsdóttir · Keflavík 168 cm · bakvörður
Hallveig Jónsdóttir · Valur, 180 cm · bakvörður/framherji
Hildur Björg Kjartansdóttir · Snæfell, 185 cm · framherji/miðvörður
Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir · Grindavík, 167 cm · bakvörður/framherji
Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík, 177 cm · bakvörður/framherji
Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar, 186 cm · framherji/miðvörður
Lovísa Falsdóttir · Keflavík, 168 cm · bakvörður/framherji
Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar, 176 cm · bakvörður/framherji
Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar, 180 cm · framherji/miðvörður
Sara Diljá Sigurðardóttir · Valur, 182 cm · framherji/miðvörður

Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson

U18 karla
Dagur Kár Jónsson · Stjarnan, 186 cm · bakvörður
Elvar Már Friðriksson · Njarðvík, 182 cm · bakvörður
Emil Karel Einarsson · Þór Þorlákshöfn, 197 cm · framherji
Hugi Hólm · KR, 196 cm · framherji
Jens Valgeir Óskarsson · 206 cm, Njarðvík · miðherji
Maciej Stanislav Baginski · Njarðvík, 192 cm · bakvörður
Martin Hermannsson · KR, 191 cm · bakvörður
Sigurður Dagur Sturluson · Njarðvík, 186 cm · bakvörður
Stefán Karel Torfason · Þór Ak, 201 cm · miðherji
Svavar Ingi Stefánsson · FSu, 204 cm · framherji
Valur Orri Valsson · Keflavík, 182 cm · bakvörður
Þorgeir Blöndal · KR, 190 cm · bakvörður

Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson

U16 stúlkna
Bríet Sif Hinriksdóttir · Keflavík, 173 cm · bakvörður/framherji
Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar, 182 cm · framherji
Elínora Guðlaug Einarsdóttir · Keflavík, 170 cm · bakvörður
Elsa Rún Karlsdóttir · Valur, 188 cm · miðherji
Guðbjörg Ósk Einarsdóttir · Njarðvík, 164 cm · bakvörður
Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík, 172 cm · bakvörður
Margrét Ósk Einarsdóttir · Valur, 172 cm · bakvörður /framherji
Nína Jenný Kristjánsdóttir · FSu, 189 cm · miðherji
Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík, 180 cm · framherji/miðherji
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík, 181 cm · bakvörður/framherji
Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar, 176 cm · bakvörður/framherji
Sólrún Sæmundsdóttir · KR, 173 cm · bakvörður

Þjálfari: Tómas Holton

U16 drengja
Atli Þórsson, Fjölnir · 194 cm · framherji
Daði Lár Jónsson · Stjarnan, 183 cm · bakvörður
Gunnar Ingi Harðarson · KR, 186 cm · bakvörður
Helgi Rúnar Björnsson · Stjarnan, 183 cm · bakvörður
Hilmir Kristjánsson · Grindavík, 192 cm · framherji
Hlynur Logi Víkingsson · Valur, 195 cm · miðvörður
Högni Fjalarsson · KR, 189 cm · bakvörður
Jón Axel Guðmundsson · Grindavík, 189 cm · bakvörður/framherji
Kári Jónsson · Haukar, 186 cm · bakvörður
Kristinn Pálsson · Njarðvík, 190 cm · framherji
Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll, 185 cm · bakvörður
Vilhjálmur Kári Jensson · KR, 195 cm · framherji/miðvörður

Þjálfari: Snorri Örn Arnaldsson