Sumaræfingar hjá körfuknattleiksdeildinni í sumar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeildin ætlar að bjóða upp á æfingar í sumar fyrir yngri flokka og hvetjum við iðkendur að vera dugleg að mæta – sumarið er tíminn til þess að bæta sig! 💪 🏀
Það verða tvær æfingar á viku fyrir alla yngri flokka iðkendur til 8. júlí n.k. Hlökkum til að sjá ykkur!
Karfa strákar 1, 2 og 3. bekkur
Mánudagar kl. 15.00 – 16.00
Miðvikudagar kl. 15.40 – 16.30
Þjálfari: Bragi Guðmundsson
Karfa stelpur 1,2 og 3. bekkur
Þriðjudagar kl. 15.00 – 16.00
Fimmtudagar kl. 15.40 – 16.30
Þjálfari: Bragi Guðmundsson
Karfa strákar 4, 5 og 6. bekkur
Þriðjudagar kl. 12.15 – 13.15
Fimmtudagar kl. 12.15 – 13.15
Þjálfari: Jóhann Þór Ólafsson
Karfa stelpur 4, 5 og 6. bekkur
Mánudagar kl. 13.15 – 14.15
Miðvikudagar kl. 13.15 – 14.15
Þjálfari: Stefanía Jónsdóttir
Karfa strákar 7 og 8. flokkur
Þriðjudagar kl. 13 – 14
Fimmtudagar kl. 13 – 14
Þjálfari: Ingvi Þór Guðmundsson
Karfa stúlkur 7, 8, og 9. flokkur
Þriðjudagar kl. 17 – 18
fimmtudagar kl. 17 – 18
Þjálfari Þorleifur Ólafsson
Karfa strákar 9. flokkur og eldri
Mánudagar kl. 16 til 17
Miðvikudagar kl. 16 til 17
Þjálfari: Ingvi Þór Guðmundsson