Sumaræfingar hjá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur auglýsir sumaræfingar hjá iðkendum í 5. – 10. bekk í júní. Sumaræfingar hefjast þann 1. júní næstkomandi.

Æfingarnar verða tækniæfingar og styrktarþjálfun. Jóhann Árni Ólafsson mun stýra sumaræfingunum í júní.

Æfingarnar verða á eftirfarandi tímum í júní:
Þriðjudaga kl. 16:15 – 17:15
Miðvikudaga kl 16:15 – 17:15
Fimmtudaga kl 16:15 – 17:15

Æft verður í íþróttahúsinu. Allir iðkendur á þessum aldri eru hvattir til að mæta á þessar æfingar og eldri iðkendur eru einnig velkomnir.