Stutt stopp hjá Sims….

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Kevin Sims hélt af landi brott í dag 

 

en honum var sagt upp í gærkvöldi.  Hann stóð engan veginn undir væntingum og því var þetta óumflýjanleg ákvörðun, sérstaklega í ljósi mjög slæms gengis liðsins um þessar mundir.

Það kemur í ljós í leiknum á föstudag á móti Hamri hvort nýr eða nýjir leikmenn verði komnir til liðs við liðið….

Áfram Grindavík!