Stórleikur í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Síðasti leikurinn í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins fer fram í kvöld klukkan 19:15.  Grindavík mætir þá Keflavík í TM höllinni.  Þar sem bæði efsta lið deildarinna, KR, og ríkjandi bikarmeistarar, Stjarnan, þá eru góðar  líkur á að sigurliðið í kvöld fari alla leið í úrslitaleikinn.

Þess vegna má enginn láta þennan leik fara fram hjá sér og eru allir hvattir til að mæta og styðja strákana áfram í 8 liða úrslit.

En þeir sem ekki komast er bent á að sporttv.is mun sýna beint frá leiknum.