Stelpubúðir Helenu Sverrisdóttir

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Helena Sverrisdóttir mun standa fyrir æfingabúðum fyrir stelpur á aldrinum 11-16 ára í samstarfi við Hauka.

Búðirnar hefjast laugardagsmorgunin 11.ágúst og lýkur seinnipartinn á sunnudeginum en boðið verður upp á gistingu og kvöldvöku.

Skráningar eiga að berast á hsverrisdottir@yahoo.com eða í síma 778-6822.