Rútuferð staðfest og áframhaldandi forsala

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Forsalan gekk vel í dag en þó eru miðar eftir og þar sem við ætlum okkur að mæta með sem flesta verður forsölunni haldið áfram á morgun á Olís-bensínstöðinni, frá og með kl. 8 og þar til síðasti miði er seldur!

Rútan mun fara en ennþá eru laus sæti í hana og er mikilvægt að fylla hana!  Rútan mun birtast við íþróttahúsið um 17:15 og er stefnt á að brottför verði eigi síðar en 17:30.

Koma svo allir Grindjánar, fjölmennum á leikinn og hjálpum strákunum okkar.

Áfram Grindavík!