Rútuferð – ef þátttaka er næg

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Rútuferð á leikinn á morgun!

Því miður náðist ekki að fá spons á rútuferðina á morgun en Körfuknattleiksdeildin getur útvegað rútu og mun kosta 1000 kr í hana.  En þá verður líka að fylla rútuna sem tekur 66 manns.

Selt verður í hana í dag, samhliða forsölunni á sjálfan leikinn og ef ekki næst nægileg þátttaka, þá verður hætt við rútuna.  En það gildir “fyrstir koma fyrstir fá” svo það er um að gera að tryggja sér miða í rútuna strax kl. 17 í dag en forsalan verður til kl. 20:00 í kvöld í aðstöðu kkd.umfg við skólann.

Áfram Grindavík!