Njarðvík-Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík mætir Njarðvík í 15. umferð Dominosdeild karla í kvöld, leikurinn fer fram í Njarðvík og hefst klukkan 19:15

Grindavík situr eitt á toppi deildarinnar með 22 stig.  Njarðvík hinsvegar í því sjöunda með 12 stig.

Fyrri leikur liðanna endaði 107-81 en Njarðvíkingarnir hafa verið á góðu róli í síðustu umferðum þar sem þeir unnu ÍR og Skallagrím ásamt því að tapa naumlega fyrir Þór þannig að þetta gæti orðið baráttuleikur í kvöld.