Nick Bradford til Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Nick Bradford

er aftur á leið til Grindavikurliðsins en hann lék hér við frábæran orðstýr síðari hluta 2008/2009 tímabilsins.  Allir vita hvað Nick getur og hvers lags karakter hann hefur að geyma og vonandi mun koma hans koma liðinu aftur á réttu brautina.

Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær Nick kemur en unnið er í þeim málum.

Frekari fregna er að vænta af leikmannamálum liðsins og kemur það betur í ljós í leiknum á föstudag á móti Hamri en hann hefst kl. 19:15

Áfram Grindavík