Myndbönd frá meistaraleiknum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Á karfan.is má sjá myndbrot frá glæsilegri flautukörfu Páls Axels í leiknum á sunnudaginn.

Einnig er þar hægt að sjá troðslu frá Ólafi Ólafssyni og umfjöllun um leikinn.

Á sport.is er hægt að sjá viðtal við Pál Axel eftir leikinn og sömuleiðis Helga Jónas.  Tölfræði leiksins er hinsvegar hægt að sjá á kki.is