Myndband af troðslu Bullock

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Af mörgum glæsilegum tilþrifum gærkvöldsins var troðsla J’Nathan Bullock með þeim flottari sem sést hefur lengi. 

 Leikbrot var með myndavélina á leiknum í gær og náði henni ágætlega á video  Samsett mynd hjá karfan.is nær henni einnig vel.