Miðasala út bikarúrslitin

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Miðasala á bikarúrslitin mun fara fram fyrir leikinn og hefst hún mánudaginn 17.febrúar og mun hún Ása selja miðana á Glæsivöllum 9 og verður hægt að kaupa miða frá kl 19:00-22:00 alla dagana sem til eru miðar en aðeins eru seldir 250 miðar í forsölu. miðaverðið er 1500.- í forsölu en 2000.- kr á leikdag í höllinni. Einnig er hægt að kaupa miða á www.midi.is 

við viljum einnig minna þá á sem hafa áhuga á að fylgjast með körfuknattleiksdeildinni á síðuna þeirra á Facebook 

https://www.facebook.com/korfuknattleiksdeildgrindavikur.grindavik?fref=ts