Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fór fram 7. júní í Gjánni. Veittar voru einstaklings viðurkenningar allt frá minnibolta 10 ára til elstu yngri flokka. Við óskum ykkur öllum til hamingju og hvetjum ykkur til að halda áfram á sömu braut.
Mb 10 ára stelpur
Mestu framfarir: Margrét og Berglind
Dugnaðarforkur: Lára
Mb 11 ára stelpur
Mestu framfarir: Salka Eik og Helga Jara
Dugnaðarforkur: Helena
Mb 10 ára strákar
Besta ástundun: Marínó
Mestu framfarir:Ksawery
Dugnaðarforkur: Pétur Þór
Mb 11 ára strákar
Besta ástundun: Brynjar
Mestu framfarir: Sævar
Dugnaðarforkur: Ragnar
7. flokkur kvenna
Mestu framfarir: Silvía
Besti liðsfélaginn: Rakel Rós
Dugnaðarforkur: Tinna
8. flokkur kvenna
Mestu framfarir: Natalía
Besti liðsfélaginn: Hjörtfríður
Dugnaðarforkur: Helga Rut
7. flokkur drengja
Mestu framfarir: Helgi Hróar
Besti liðsfélaginn: Eysteinn
Dugnaðarforkur: Hafliði
8. flokkur drengja
Mestu framfarir: Davíð Gylfi
Besti liðsfélaginn: Arnar Öfjörð
Dugnaðarforkur: Snorri
9. og 10. flokkur kvenna
Mestu framfarir: Eva
Dugnaðarforkur: Emilía
Mikilvægasti leikmaður: Edda Geirdal og Elísabet
9. og 10. flokkur drengja
Mestu framfarir: Tómas Breki og Andri Fannar
Dugnaðarforkur: Kamil og Eyjólfur
Mikilvægastu leikmenn: Arnór og Sigurður
Stúlknaflokkur
Dugnaðarforkur: Jenný Geirdal
Mikilvægastu leikmenn: Natalía Jenný og Hekla Eik
Drengja og unglingaflokkur
Mestu framfarir: Hafliði
Dugnaðarforkur: Alexander
Besti liðsfélaginn: Jón Fannar
Mikilvægasti leikmaður: Bragi
Grindvíkingar ársins
Jón Fannar Sigurðsson
Emilía Ósk Jóhannesdóttir