Ljósanæturmót Geysis

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík og Keflavík eigast við í fyrsta leik Ljósanæsturmótsins í kvöld klukkan 19:15.  Leikið verður í TM höllinni(áður Toyota höllin).  Á morgun, miðvikudag, eigast Grindavík og ÍR við á sama stað klukkan 20:00