Leikur 2

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Í kvöld klukkan 19:15 fer annar leikur Grindavíkur og Njarðví fram í undanúrslitum Dominosdeildar. Leikurinn fer fram í Njarðvík.

Njarðvík er komið í 1-0 í einvíginu og því þurfa okkar menn sigur að halda í kvöld til að fá aftur jafnvægi í einvígið.  Grindvíkingar eru hvattir til að mæta og styðja strákanna kröftulega. Mæta þarf tímanlega því búast má við að uppselt verði á leikinn.

Fyrri leikurinn fór illa eins og flestir vita en það var fyrst og fremst svæðisvörnin sem Njarðvík spilaði í seinni hálfleik sem gerði útslagið.  Sverrir og Jóhann hafa væntanlega æft þetta vel um helgina og láta ekki ná sér tvö leiki í röð.