Leikmannahópur Grindavíkur fyrir tímabilið 2022/2023 í Subwaydeild karla í körfuknattleik. Þjálfari liðsins er Jóhann Þór Ólafsson. Aðstoðarþjálfari er Jóhann Árni Ólafsson.
Myndirnar eru teknar af Ingibergi Þór Jónassyni.
- ón Eyjólfur Stefánsson
- Einar Snær Björnsson
- Magnús Engill Valgeirsson
- Damier Pitts
- Gkay Gaios Skordilis
- Hilmir Kristjánsson
- Kristófer Breki Gylfason
- Hafliði Ottó Róbertsson
- Alexander Veigar Þorvaldsson
- Ólafur Ólafsson
- Arnór Tristan Helgason
- Valdas Vasylius
Leikmannahópur 2021/2022
Leikmannahópur Grindavíkur fyrir tímabilið 2021/2022 í Subwaydeild karla í körfuknattleik. Þjálfari liðsins er Daníel Guðni Guðmundsson. Aðstoðarþjálfari er Jóhann Þór Ólafsson.
Myndirnar eru teknar af Ingibergi Þór Jónassyni.
- EC Matthews
- Magnú Engill Valgeirsson
- Bragi Guðmundsson
- Björgvin Hafþór Ríkharðsson
- Kristófer Breki Gylfason
- Hafliði Róbertsson
- Kristinn Pálsson
- Ólafur Ólafsson
- Travis Atson
- Ivan Aurrecoechea Alcolado
- Naor Sharon
- Daníel Guðni Guðmundsson – Þjálfari
Leikmannahópur Grindavíkur fyrir tímabilið 2020/2021 í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þjálfari liðsins er Daníel Guðni Guðmundsson
Myndirnar eru teknar af Benóný Þórhallssyni, ljósmyndara UMFG.
- Björgvin Hafþór Ríkharðsson- Bakvörður/Framherji – 27 ára – 193 cm
- Dagur Kár Jónsson – Bakvörður – 25 ára – 186 cm
- Eric Wise – Framherji – 30 ára – 198 cm
- Hafliði Ottó Róbertsson – Bakvörður – 17 ára – 190 cm
- Hinrik Guðbjartsson – Bakvörður – 24 ára – 185 cm
- Jens Valgeir Óskarsson – Miðherji – 26 ára – 202 cm
- Joonas Järveläinen – Framherji – 30 ára – 200 cm
- Jóhann Árni Ólafsson – Framherji – 34 ára – 193 cm
- Kristinn Pálsson – Bakvörður – 23 ára – 198 cm
- Kristófer Breki Gylfason – Bakvörður/Framherji – 22 ára – 189 cm
- Magnús Engill Valgeirsson – Framherji – 17 ára – 201 cm
- Ólafur Ólafsson – Framherji – 30 ára – 194 cm – Fyrirliði
- Ómar Örn Sævarsson – Framherji – 38 ára – 198 cm
- Sigtryggur Arnar Björnsson – Bakvörður – 27 ára -181 cm
- Þorleifur Ólafsson – Bakvörður – 36 ára – 192 cm – Aðstoðarþjálfari
- Daníel Guðni Guðmundsson – Þjálfari – 34 ára