Landsleikur í dag

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Ísland og Búlgaría mætast í Laugardalshöll í kvöld klukkan 19:15.  Ungir iðkenndur sem mæta í Grindavíkurbúningum fá fría pizzu í hálfleik.

Fyrri leikurinn úti fór 88-59 og eiga strákarnir því mikið inni.  Þrjú lið eru í riðlinum þar sem Rúmenía er það þriðja.  Ísland mætir Rúmeníu 16.ágúst.