Keflavík – Grindavík í Dominosdeild kvenna

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Keflavík og Grindavík mætast í Dominosdeild kvenna í kvöld.  Fyrir leikinn er Grindavík í 7. sæti en Keflavík í því þriðja.  Bæði lið töpuðu sínum leikjum í síðustu umferð, Keflavík fyrir Haukum en Grindavík fyrir efsta lið deildarinnar, Snæfell.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í TM höllinni og eru stuðningsmenn Grindavíkur hvattir til að mæta.