Keflavík-Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stórleikur helgarinnar verður bikarleikur Grindavíkur og Keflavík í undanúrsltium Powerade bikarsins.

Leikurinn fer fram í Keflavík og hefst klukkan 15:00 á sunnudaginn.  Allir eru hvattir til að mæta og hvetja strákana áfram í þá frábærri skemmtun sem bikarúrslitin eru.

Vert er að benda á það að leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV en auðvitað er mun skemmtilegra að vera á staðnum.

Hinn leikurinn í undanúrslitum er á milli Snæfell og Stjörnunnar sem verður spilaður klukkan 19:15 sama dag í Stykkishólmi.