Jóhann og Petrúnella valin í landsliðin

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Petrúnella Skúladóttir og Jóhann Árni Ólafsson hafa verið valin í A landsliðin sem tekur þátt á Smáþjóðaleikunum sem hefjast 26.maí.

Sverrir Þór Sverrisson er þjálfari kvennaliðsins og valdi hann eftirfarandi hóp:

Pálína Gunnlaugsdóttir · Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík
Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík
Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík
Hildur Sigurðardóttir · Snæfell
Hildur Björg Kjartansdóttir · Snæfell
Kristrún Sigurjónsdóttir · Valur
Hallveig Jónsdóttir · Valur
Petrúnella Skúladóttir · Grindavík
Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar
Helena Sverrisdóttir · Good Angels Kosice, Slóveníu
María Ben Erlingsdóttir · Saint Gratien, Frakklandi

Pétur Már Sigurðsson stýrir hinsvegar karlaliðinu og eru eftirfarandi leikmenn í því:

Hörður Axel Vilhjálmsson · MBC, Þýskalandi      
Finnur Magnússon · KR
Brynjar Þór Björnsson · KR
Ægir Þór Steinarsson · Newberry   
Axel Kárason · Værlöse
Jóhann Árni Ólafsson · Grindavík           
Ragnar Nathanaelsson · Hamar
Elvar Már Friðriksson · Njarðvík
Justin Shouse · Stjarnan
Martin Hermannsson · KR  
Magnús Þór Gunnarsson · Keflavík
Jón Ólafur Jónsson · Snæfell 

Mynd karfan.is