ÍR – Grindavík í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík mætir ÍR í Hertz hellinum í kvöld 15. umferð Dominos deild karla.  Grindavík er fyrir leikinn í þriðja sæti deildarinnar, 6 stigum frá Keflavík og KR og Njarðvík aðeins 2 stigum fyrir neðan.

Leikurinn hefst klukkan 19:15