Helga og Harpa farnar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Eins og kemur hefur fram þá hefur Helga Hallgrímsdóttir ákveðið að yfirgefa Grindavíkurliðið og spila með Keflavík.

 

Systir hennar Harpa ætlar einnig að yfirgefa okkur og spila með Njarðvík næsta vetur

Þetta er gríðarleg blóðtaka fyrir liðið núna og ekki minni heldur en við urðum fyrir síðastliðið sumar. En þá fóru fjórir byrjunarliðsmenn frá okkur

Helga hefur verið kosin besti leikmaðurinn á tveimur síðastliðnum lokahófum hjá kkd UMFG

Stjórn kkd UMFG óskar þeim systrum góðs gengis á nýjum stað, en vonust að sjálfsögðu að þær snúi til bak sem allra fyrst.