Hérna eru upplýsingar af heimasíðu KKÍ yfir tölfræði þeirra leikmanna sem hafa spilað undir okkar merki. 20 efstu leikmenn í nokkrum tölfræði flokkum.
Stigahæstu leikmenn: Þar eigum við 2 Grindvíkinga: Guðmund Bragason í 4 sæti með 5655
stig og Pál Axel í 10 sæti með 4074 stig ,aðrir eru Guðjón Skúlason, Pálmar Sigurðsson,Jón
Kr. Gíslason,Jóhannes Kristbjörnsson,Alexander Ermolinski,Brenton Birmingham og Kristinn
Friðriksson
Frákastahæstu: Þar eigum við 3 Grindvíkinga: .Guðmundur Bragason í 1 sæti með 3260
fráköst,Páll Axel í 9 sæti með 1532 fráköst, Pétur Guðmundsson í 14 sæti með 1316 fráköst, aðrir
eru Ermolinski og Páll Kristinsson .
Stoðsendingar: Þar eigum við 2 Grindvíkinga: Guðmundur Bragason í 13 sæti með 698
stoðsendingar, Helgi Jónas í 20 sæti með 622 stoðsendingar, aðrir eru Jón Kr. Gíslason,Guðjón
Skúlason og Brenton Birmingham
Stolnir boltar: Þar eigum við 3 Grindvíkinga: Guðmundur Bragason í 4 sæti með 629 stolna,Helgi
Jónas Guðfinnsson í 9 sæti með 509 stolna og Pétur Guðmundsson í 15 sæti með 434 stolna,
aðrir eru, Jón Kr. Gíslason, Brenton Birmingham, Hjörtur Harðarson, Guðjón Skúlason og Kristinn
Friðriksson.
Þriggja stiga skot: Þar eigum við 4 Grindvíkinga: Pál Axel í 4 sæti með 616 körfur,Marel
Guðlaugsson í 8 sæti með 453 körfur, Helgi Jónas Guðfinnsson í 10 sæti með 436 körfur
og Guðlaugur Eyjólfsson í 20 sæti með 346 körfur, aðrir eru, Guðjón Skúlason,Kristinn
Friðriksson,Pálmar Sigurðsson,Frank Bocker, Herbert Arnarson,Hjörtur Harðarson og Brenton
Birmingham
Tveggja stiga skot. Þar eigum við 1 Grindvíking : Guðmundur Bragason í 1 sæti með 2174 skot,
aðrir eru, Guðjón Skúlason,Jóhannes Kristbjörnsson, Ermolinski, Páll Kristinsson og Jón Kr.
Gíslason.