Grindavík – Þór í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í dag var dregið um hverjir mætast í 4 liða úrslitum bikarkeppninnar.  Grindavík kom fyrst upp úr hattinum og fá heimaleik gegn Þór Þorlákshöfn.  Hinn leikurinn er Tindastóll-ÍR.

Leikið verður 2.-3. febrúar