Grindavík í höllina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík lagði Keflavík í æsispennandi leik í gær og eru því komnir í bikarúrstlitin ásamt Stjörnunni sem sigraði Snæfell í gærkveldi.

Það var spenna í loftinu í gær, liðin gerðu mörg mistök og stigaskorið ekkert sérstaklega hátt.  En leikurinn var góður og endaði með skoti Billy Baptist sem dansaði á körfuhringnum sem hefði tryggt þeim sigur ef boltinn hefði farið ofan í en ekki fór hann í körfuna og sigraði Grindvík því 84-83

Umfjöllun á vf.is

Umfjöllun karfan.is

Myndir frá leiknum á karfan.is

Umfjöllun á visir.is

Viðtal við Þorleif á mbl.is

Tölfræði frá kki.is

Mynd hér að ofan frá vf.is