Grindavík tekur á móti Haukum í Dominsdeild kvenna í kvöld Grindavík er í sjöunda sæti fyrir þessa umferð, 4 stigum frá botnsætinu en líka 4 stigum frá fjórða sætinu.
Leikurinn hefst klukkan 19:15 og eru Grindvíkingar hvattir til að mæta og styðja stelpurnar.