Grindavík – Haukar í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Lengjubikarinn heldur áfram í kvöld þegar Grindavík tekur á móti Haukum.

Leikurinn fer fram í Grindavík og hefst klukkan 19:15. 

Keflavík sigraði Skallagrím örugglega í gær 110-64 og eru því komnir á topp riðilsins með 3 sigra eftir 4 leiki.  Grindavík getur náð þeim í kvöld.

Grindavík sigraði fyrri leik þessara liða 14. október á Ásvöllum 92-70