Grindavík – Fjölnir

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Heil umferð fer fram í Dominosdeild kvenna í kvöld.  Grindavík tekur á móti Fjölni.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í íþróttahúsi Grindavíkur.

Mikilvægur leikur er um að ræða því þessi lið eru í tveimur neðstum sætum deildarinnar.  Með sigri í kvöld geta stelpurnar okkar komist upp fyrir Njarðvík í sjötta sætið.

Ekkert í sjónvarpinu í kvöld og því best að skella sér á leikinn.