Grindavík 109 – Tindastóll 108

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindvík sigraði Tindastól í tvíframlengdum leik í gær, 109-108.  Var þetta þriðji leikur liðisins í Lengjubikarnum þar sem Grindavík hefur unnið tvo en tapað einum.

Sigurður Gunnar Þorsteinsson var stigahæstur með 24 stig, Þorleifur Ólafsson 18 stig, Daníel Guðni Guðmundsson 17 stig og Jóhann Árni Ólafsson 15.

Næsti leikir er gegn Keflavík á útivelli 18. september.