Forsalan á ballið hefst á morgun, þriðjudag!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Forsalan á STÓRDANSLEIKINN með Páli Óskari á laugardagskvöldið í íþróttahúsinu, hefst á morgun, þriðjudag og fer fram hjá Lindu í Palóma og Rúnu í Gallerí Keflavík.  Forsalan mun svo líka verða í aðstöðu Körfuknattleiksdeildar UMFG einhver kvöld í vikunni en það verður betur auglýst síðar.

Betra að tryggja sér miða í forsölu, ekki síst til að sleppa við biðröðina á sjálfu ballinu en ljóst er að um MEGABALL verður að ræða!