Dregið í Poweradebikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Nú stendur yfir dráttur í 8 liða úrslitum Powerade bikarsins.  Bæði karla og kvennaliðið er í pottinum.

Fyrst var dregið í kvennaflokki og fengu stelpurnar heimaleik á móti Val.  Leikið verður 11-13 janúar.

Karlaliðið fer hinsvegar í stutt ferðalag því þeir mæta Reyni Sandgerði.

Aðrir leikir:

Kvennaflokkur
Hamar-Stjarnan
KR-Keflavík
Snæfell-Þór Akureyri 

Karlaflokkur
Stjarnan-ÍR
Valur-Snæfell
Keflavík-Njarðvík