Dregið í 8-liða bikar kvenna

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í dag var dregið í 8-liða úrslit í bikarkeppni kvenna.

Grindavík var í pottinum og fær drógst á móti Stjörnunni, leikurinn fer fram 21- 23 janúar.  Bæði liðin eru í 1.deild þar sem þau verma toppsætin, Grindavík í því fyrsta. Liðin mættust fyrir mánuði í deildinni þar sem Grindavík fór með sigur af hólmi, 76-53.

Aðrir leikir í bikarkeppni kvenna eru:
Njarðvík – Keflavík
Fjölnir – Snæfell
Haukar – Hamar 

Karlaliðið féll úr bikarnum í gær og var því ekki í pottinum.