Chris leystur undan samningi

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Chris Stephenson, erlendur leikmaður Grindavíkur, heldur af landi brott á næstu dögum.

Hann stóð engan veginn undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar og var samningi við hann þar með rift.

Leit stendur yfir af nýjum leikmanni og er stefnt að því hann komi til landsins sem fyrst.

Áfram Grindavík.